VELKOMIN Í HEIMSÓKN

Takk fyrir að líta við á heimasíðuna. Grafíker ehf. er lítið fyrirtæki með stóra hugsjón. Hún er að hjálpa þér að ná öllum þeim markmiðum sem þú hefur sett þér í markaðsmálum. Hvort sem þú ert með lítið eða stórt verkefni verður það leyst af fagmennsku frá byrjun til enda.

EITT OG ANNAÐ…

Merki, bæklingar, auglýsingar, umbrot, skilti, umhverfisgrafík, cd-umslög, plaköt, sýningakerfi og heimasíðugerð er meðal annars það sem Grafíker getur gert fyrir þig. Smelltu á okkur pósti emil@grafiker.is og þú færð svar um hæl.

HAFÐU SAMBAND

 • HEIMILISFANG

  Vallargerði 2, 200 Kópavogur

 • SÍMI

  517-4999
  694-4150

 • NETFANG

  emil@grafiker.is

VERTU Í SAMBANDI