ÞJÓNUSTAN

Hönnun kynningarefnis er kjarni starfsemi Grafíker ehf. Að ná hámarksárangri á sviði ímyndarsköpunar ásamt mótunar áhrifaríks markaðsefnis s.s. hönnun vefborða, sjónvarpsauglýsinga og prentverks.

Reynsla mín í samskiptum við prentsmiðjur og auglýsingamiðla síðan árið 2000 getur gefið þér forskot þegar kemur að vali á þjónustuaðila. Ég kappkosta að veita hraða, vandaða og góða þjónustu og hef hag viðskiptavinarins ávallt í fyrirrúmi.

GRAFÍKER

Að nálgast verkefnið af eldmóði og áhuga er góð byrjun.

GRAFÍKER

Heimurinn er síbreytilegur. Grafíkerinn sækir því stöðuglega námskeið til að vera uppfærður um helstu nýjungar hverju sinni.

GRAFÍKER

Verkefni síðustu ára hafa prýtt heimasíður, byggingar, bíla og margt fl.

FERLIÐ

ÞARFAGREINING

Mikil eða lítil

HUGMYNDAVINNA

Stefnan tekin

FRAMKVÆMD

Verkinu skilað

Reynsla viðskiptavinarins